BRUNAÞÉTTINGAR SEM SKILA ÖRYGGI
Við stöðvum eld og reyk áður en hann breiðist út
Faglegar lausnir fyrir fyrirtæki og heimili. Vottaðar vörur, áreiðanlegt verklag og skjót afgreiðsla.
Af hverju að brunaþétta?
Brunaþéttingar eru lykilatriði í öryggi bygginga og eru eitt mikilvægasta atriðið í íslenskum byggingarreglugerðum. Með réttum bruna- og reykþéttingum má hægja verulega á útbreiðslu elds og lengja þann tíma sem eldur nær að breiðast milli rýma. Það skiptir sköpum fyrir öryggi íbúa, starfsfólks og viðbragðsaðila.
Reykþéttingar eru oft vanmetnar, en þær gegna jafn mikilvægu hlutverki og brunaþéttingar. Mesta hættan í eldsvoða stafar oft af reykeitrun, sem getur valdið skaða á fólki, dýrum og eignum. Með réttum reykþéttingum má draga úr þessari áhættu og tryggja að byggingar standist strangar öryggiskröfur.
Af hverju að velja Brunavernd
Vandaður frágangur
Leggjum mikla áherslu að þéttingar séu vandaðar og snyrtilegar
Fagmennska og traust
Við byggjum á reynslu og trausti.
Sérhæft starfsfólk
Starfsfólk með viðurkennda þjálfun og vottanir tryggir faglega framkvæmd frá upphafi til enda.
Gæðavinna sem endist
Við notum umhverfisvæn og vottuð efni.
Sveigjanleiki og lausnamiðuð nálgun
Við aðlögum þjónustuna að þínum þörfum og finnum bestu lausnina fyrir hvert verkefni.
Áreiðanleg þjónusta
Við leggjum áherslu á gott skipulag, skil á réttum tíma.
Verkefni sem við höfum unnið
Þjónustan okkar
Við bjóðum sérhæfðar lausnir í bruna- og reykþéttingum - frá teikningu til framkvæmdar
Brunaþéttingar
Þéttingar í göt og op í veggjum, gólfum, við lagnir, kapla og loftræstingar.
Reykþéttingar
Lausnir sem hindra útbreiðslu reykjar í samskeytum og opum.
Brunateikningar & ráðgjöf
Fagleg yfirferð teikninga og ráðgjöf til að tryggja hagvæmar lausnir.
Sérsniðnar lausnir
Sérsniðnar útfærslur og efnisval þegar hefðbundnar lausnir henta ekki.
Hafðu samband
Dæmi um fyrirtæki sem við höfum unnið fyrir: